Velkomin á Vefverslun Stangveiðifélags Keflavíkur

Veiðimenn ATH: Hér má nálgast leiðbeiningar um það hvernig sækja skal rafrænt veiðileyfi og upplýsingar um veiðihús og veiðisvæði.

Félagsmenn athugið: Sökum félagsafsláttar þá þarf að samþykkja umsókn að vefverslun þegar sótt er um aðgang sem félagsmaður. Hægt er að  velja að nýta afsláttinn þegar innkaupakarfan er skoðuð.

Þegar verið er að klára pöntun má slá inn SVFK þegar boðið er uppá að slá inn félagskóðann, athugið að þetta virkar aðeins á aðgangi félagsmanna.

Ef aðgangur hefur ekki verið virkjaður innan tveggja sólahringa getið þið látið vita með því að senda notendanafn og kennitölu í e-mail.

Vefverslun SVFK er rekin af Stangveiðifélagi Keflavíkur og er öllum frjálst að versla veiðileyfi hjá félaginu.

Allar greiðslur vegna veiðileyfa fara um örugga greiðslusíðu Valitor og SVFK geymir hvorki né tekur við kortaupplýsingum á síðu sinni.

Sérstök athygli er vakin á því að veiðileyfi fást hvorki skilað né skipt.

Vefverslun SVFK

Keyrt á OpenCart
Vefverslun Stangveiðifélags Keflavíkur © 2019