Persónuvernd

Persónuvernd
Korthafi velur vörur eða þjónustu til kaups á vefverslun SVFK. Eftir að hafa gengið frá pöntun smellir hann á "Ganga frá" hnapp sem flytur hann í greiðslufersli. Þegar búið er að velja greiðslu með korti, flyst korthafi á greiðslusíðu Valitor. Þar birtast upplýsingar um seljandann og vöruna sem verið er að kaupa. Kaupandinn slær inn kortnúmer, gildistíma, öryggisnúmer og í framhaldinu er sótt um heimild. Kaupandi og vefverslun fá svar við heimildabeiðninni.

Vefverslun SVFK geymir engar kortaupplýsingar á síðu sinni.

SVFK sendir aðeins hóppóst á þá sem óskað hafa eftir því að skrá sig á póstlista SVFK eða fréttabréf.

Keyrt á OpenCart
Vefverslun Stangveiðifélags Keflavíkur © 2018